Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiFiðla, Fiðlukassi, Hljóðfæri

StaðurKjarvalshvammur
ByggðaheitiHjaltastaðaþinghá
Sveitarfélag 1950Hjaltastaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKolbrún Kjarval 1945-
NotandiIngimundur Sveinsson 1873-1926

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2016-111
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð80 x 23 x 9,5 cm
EfniViður
TækniTækni,Trésmíði,Hljóðfærasmíði

Lýsing

Svartur fiðlukassi með rauðu og brúndröfnóttu fóðri að innan. Kassin er illa farinn og svolítið sprunginn. Fiðlan er einnig í lélegu ástandi en má örugglega gera við hana. Strengir slitnir og stóllinn brotinn. Fiðlubogann vantar. Voru í eigu Ingimundar Sveinssonar. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.