Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiÚtsaumsmunstur

StaðurÁsvallagata 10a
ByggðaheitiVesturbær
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiKarólína Guðmundsdóttir
GefandiHeimilisiðnaðarfélag Íslands
NotandiKarólína Guðmundsdóttir 1897-1981

Nánari upplýsingar

Númer2016-46-58
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Heimilisiðnaðarfélag
Stærð40 x 50 cm
EfniPappír
TækniTækni,Handunnið

Lýsing

Útsaumsmunstur sem Karólína Guðmundsdóttir teiknaði upp og lét prenta. Hún seldi munstur ásamt útsaumsjafa og útsaumsgarni í Vefnaðarstofu sinni að Ásvallagötu í Reykjavík. 

Neðrihlutan vantar.

Frá Vefnaðarstofu Karólínu Guðmundsdóttur. 

Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.