Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKjörkassi

StaðurKaupvangur 2
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKHB - Kaupfélag Héraðsbúa

Nánari upplýsingar

Númer2016-46
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð30 x 20 x 16 cm
EfniKrossviður
TækniTækni,Heimasmíðað

Lýsing

Kjörkassi, smíðaður úr ljósum krossvið og lokaður með hengilás. Hann var notaður við að gera allskonar kannanir og getraunir í verslun K.H.B. hér á Egilsstöðum.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.