LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiÚtvarp
Ártal1945-1946

StaðurStóra-Steinsvað
ByggðaheitiHjaltastaðaþinghá
Sveitarfélag 1950Hjaltastaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiPhilips
GefandiÁstrún Einarsdóttir 1949-
NotandiEinar Bjarnason 1900-1974

Nánari upplýsingar

Númer2016-45
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð51 x 17,5 x 26 cm
EfniMálmur

Lýsing

Útvarpstæki af gerðinni Philips. Kassinn dökkbúrn en ljósbrún viður í kringum hátalara og stjórnborð.   Neðan á tækinu er miði sem á stendur Viðgerðastofa Útvarps 24.08 1958.  No. 90009  10575000-03.  Tækið var í eigu Einars Bjarnasonar og Kristjönu Einarsdóttur frá Hrjót.

18/10  2016. Samkv. upplýsingum frá Guðmundi Sigurðssyni  til Sarps er eftirfarandi;  þetta Philips viðtæki gerð 611-B framleitt 1945 -´46. 4 lampa með 3 bylgju rásum LW -MW - SW og notar rafhlöðuna B-103 sem höfð er utan við viðtækið .

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.