Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Rósa Jónída Benediktsdóttir 1936-2018
MyndefniFlaska, Fólk, Sveitalíf
Nafn/Nöfn á myndBragi Guðbrandsson 1933-, Guðjón Jónsson 1931-2010, Ragnheiður Jónsdóttir 1948-, Sigríður Guðjónsdóttir 1940-2015
Ártal1940-1955

Sveitarfélag 1950Kirkjubólshreppur
Núv. sveitarfélagStrandabyggð
SýslaStrandasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2015-1-34
AðalskráMynd
UndirskráAlmenn myndaskrá, Almennt myndasafn
Stærð5 x 8 cm
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiJóhanna Björg Pálsdóttir 1960-2018

Lýsing

Setið í grasinu.

Myndasafn Rósu Jónídu Benediktsdóttir á Kirkjubóli við Steingrímsfjörð á Ströndum. 

Þetta aðfang er í Sauðfjársetri á Ströndum. Safnið varðveitir yfir 1000 muni, fjölda skjala og bóka, nokkur listaverk, u.þ.b. 2000 eldri ljósmyndir og um 4000 samtímamyndir. Einnig er safnað minningum Strandamanna og margvíslegum fróðleik með spurningaskrám og viðtölum. Árið 2017 stendur yfir skráningarátak þar sem upplýsingar um eldri myndir og muni eru skráðar í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.