LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiÞvottaklemma
Ártal1920-1940

ByggðaheitiHafnarfjörður
Sveitarfélag 1950Hafnarfjörður
Núv. sveitarfélagHafnarfjarðarkaupstaður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiJón Helgason
GefandiMagnús Jónsson 1926-2000
NotandiRagnhildur Magnúsdóttir 1857-1937

Nánari upplýsingar

Númer1985-11-3
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð11,6 x 2,8 x 1 cm
EfniViður

Lýsing

Lengd þvottaklemmunar er um 11,6 cm, breiddin um 2,8 cm og þykktin rúmur cm.  Á klemmuna er grafið "R" og stendur það líklega fyrir Ragnhildur.  

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.