Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKassi, skráð e. hlutv.

StaðurKaupvangur 2
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiLára Þorbjörg Vilbergsdóttir
GefandiKHB - Kaupfélag Héraðsbúa
NotandiKHB - Kaupfélag Héraðsbúa

Nánari upplýsingar

Númer2016-2
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniPappír
TækniTækni,Pappírsgerð

Lýsing

Handgerður kassi úr viði og pappír með rauf í undir miða eða nafnspjald. Kassinn er búinn til hjá fyrirtækinu Randalín h.f./Húsi handanna. Í botni kassans er 50 ára merki Egilsstaðabæjar en þar stendur "Gefum afmælisgjöf! Endurnýtum pappír fyrir umhverfið". Í kassanum er nafnspjald Egilsstaðabæjar og Helgi Halldórsson þáverandi bæjarstjóri skrifar á það. Kassinn er appelsínugulur og grænn.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.