LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLangvía
TitillLangvía

LandÍsland

Hlutinn gerðiKristján Geirmundsson

Nánari upplýsingar

NúmerNB-84
AðalskráMunur
UndirskráNáttúrugripasafn Borgarfjarðar
TækniTækni,Uppstoppun

Lýsing

Langvía (Uria aalge), alhvít.

Uppstoppaður af Kristjáni Geirmundssyni (1907 - 1975). Einn af 165 fuglum úr safni Kristjáns sem Náttúrugripasafn Borgarfjarðar keypti árið 1976.

Fuglinn er á sýningunni Ævintýri fuglanna.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.