Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurSigurjón Ólafsson 1908-1982
VerkheitiÁsgrímur Jónsson
Ártal1947

GreinSkúlptúr - Steinskúlptúrar
Stærð56 cm
Eintak/Upplag1
EfnisinntakAndlit, Listamaður, Maður

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-7085/85
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniGabbró
HöfundarétturMyndstef , Sigurjón Ólafsson-Erfingjar

Merking gefanda

Gjöf frá Ásgrími Jónssyni listmálara 1956.


Sýningartexti

Sigurjón Ólafsson stundaði framhaldsnám í höggmyndalist við Konunglega listaháskólann í Kaupmannahöfn á árunum 1928–1935. Hann var búsettur í Danmörku til stríðsloka 1945 og tók virkan þátt í dönsku listalífi á þessum árum. Sigurjón vann einkum í stein fyrstu áratugina og gerði meðal annars skreytingar við opinberar byggingar í Danmörku og á Íslandi sem sýna voldugar stílfærðar myndir af vinnandi fólki. Auk steinmynda vann Sigurjón bæði í gifs, tré og málm. Sigurjón fylgdi takti tímans og má telja hann einn af frumkvöðlum abstraktlistar hér á landi og einn helsta fulltrúa módernískrar höggmyndalistar. Samhliða óhlutbundnum verkum vann Sigurjón alla tíð að mannamyndum og hafði hann gjarnan þann háttinn á að vinna eftir lifandi fyrirmyndum til að fanga persónuleika viðkomandi.

 

Sigurjón Ólafsson studied sculpture at the Royal Danish Academy of Fine Arts in Copenhagen in 1928–1935. Sigurjón lived in Denmark until the end of the war in 1945 and was active on the Danish art scene at this time. At first Sigurjón worked primarily in stone and created works for public buildings in Denmark and Iceland that show powerful stylized images of working people. In addition to stone sculptures, Sigurjón worked in plaster, wood, and metal, including abstract works. Alongside his abstract work he made portraits of living individuals, working in this manner to capture the personality of the subject.  


© Höfundarréttur

Afrit af safnkosti þeim er hér er birtur felur í sér höfundaréttarvarið efni, en birtingin fer fram á grundvelli samningskvaðasamnings á milli Myndstefs og viðkomandi safns. Samningurinn veitir enn fremur leyfi til endurnotkunar verkanna til einkanota og í kennslu eða í fræðsluskyni. Öll önnur endurbirting/eintakagerð er óheimil. Ef spurningar vakna um forsendur samningskvaðasamningsins, eða ef einstaka höfundur vill ekki heimila notkun verka sinna undir ofangreindum skilmálum, skal hafa samband við Myndstef


© Copyright

National and international copyright laws protect the artwork here presented. Publishing of the artwork on this website is based on a Extended Collective License (ECL) between Myndstef and each museum, according to the Icelandic copyright bill. This ECL also permits the use of the artworks for research, educational or private use. The artworks may not be reproduced or made public in any other way. Please contact Myndstef for further information or in order to obtain a license.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.