LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBolli
TitillBollar a,b,c,d

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerHIS-985-b
AðalskráMunur
UndirskráHeimilisiðnaðarsafnið
Stærð18 x 3

Lýsing

Bollar a,b,c,d - Fjórir bollar frá brúðubollapörum úr hvítum leir. Skreyttit með bleikum, gulum, bláum og fjólubláum rósum með grænum blöðum. Einnig eru gylltar rendur á bollunum. - Saga: Guðrún Jónsdóttir átti bollapörin þegar hún var lítil stúlka. Var einbirni og fór vel með gullin sín.

Þetta aðfang er í Heimilisiðnaðarsafninu. Heimilisiðnaðarsafnið var upphaflega opnað árið 1976 á 100 ára afmæli Blönduósbæjar sem verslunarstaðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.