Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkotthúfa
TitillSkúfhólkur, skotthúfa, næla a,b,c

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerHIS-1173-b
AðalskráMunur
UndirskráHeimilisiðnaðarsafnið

Lýsing

Skúfhólkur, skotthúfa, næla a,b,c - a, Skúfhólkur, 4,5 cm langur. Lauf að ofan, slanga vafin upp eftir hólknum, með rúbínstein fyrir auga. Úr silfri. b, Skotthúfa prjónuð úr svörtu hjaltlandsgarni. c, Næla, sporöskjulöguð. Sennilega emileruð þ.e. smelt. Litir eru svartur, grár og gylltur í munstri. - Saga: Úr eigu Magdalenu Einarsdóttur á Síðu.

Þetta aðfang er í Heimilisiðnaðarsafninu. Heimilisiðnaðarsafnið var upphaflega opnað árið 1976 á 100 ára afmæli Blönduósbæjar sem verslunarstaðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.