Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Nicoline Weywadt 1848-1921
MyndefniBryggja, Hafís, Hafnarmynni, Hafnarstjóri, Hafnarverkamaður, Íbúðarhús, Ís, Ísjaki, Klettadrangur, Skip, Skúta, Þorp, Þorpsbúi, Þorpshús
Nafn/Nöfn á myndDjúpavogshreppur
Ártal1873-1874

ByggðaheitiDjúpivogur
Sveitarfélag 1950Búlandshreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerF1-157
AðalskráMynd
UndirskráHallgímur Einarsson
Stærð18 x 24 cm
GefandiHallgrímur Einarsson 1878-1948

Lýsing

Ísaveturinn 1873-1874 á Djúpavogi. Ljósmynd Nicoline Weywadt, 1873-1874. 

Skipin á voginum eru hákarlaskútur, líklega sjást þarna Ingólfur, Þórdís og Bonnesen, sem gerðir voru út frá Djúpavogi.  Maðurinn fremst á Suðurkaupstaðarbryggju er sagður vera Gunnar Þorsteinssoní Fögruhlíð á Djúpavogi. 

Frummynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands safnnr.Th-21. 

 

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.