LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiDúkur, skráð e. hlutv.
Titilldúkur

StaðurDagverðareyri
ByggðaheitiKræklingahlíð
Sveitarfélag 1950Glæsibæjarhreppur
Núv. sveitarfélagHörgársveit
SýslaEyjafjarðarsýsla (6500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiGígja Aðalgunnur Snædal Rósbergsdóttir 1947-

Nánari upplýsingar

NúmerHIS-2444
AðalskráMunur
UndirskráHeimilisiðnaðarsafnið
Stærð92 x 39
EfniKlæði, Textíll
TækniTækni,Textíltækni,Saumur

Lýsing

Dúkur úr rauðu klæði. Saumað út með silki í áprentað munstur. Munstrið er blómakrans sem byggjast utan um blaðamunstur. Krækju munstur myndar miðju. Dúkurinn er hálfsaumaður Litir Gult og tveir grænir litir.

Saga: Ragnheiður Björnsdóttir saumaði dúkinn. 

Þetta aðfang er í Heimilisiðnaðarsafninu. Heimilisiðnaðarsafnið var upphaflega opnað árið 1976 á 100 ára afmæli Blönduósbæjar sem verslunarstaðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.