Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiDúkur, skráð e. hlutv.
TitillSessa

StaðurOtradalur
ByggðaheitiSuðurfirðir
Sveitarfélag 1950Suðurfjarðahreppur
Núv. sveitarfélagVesturbyggð
SýslaV-Barðastrandarsýsla (4600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiJóhanna Pálsdóttir
GefandiJóhanna Pálsdóttir

Nánari upplýsingar

NúmerHB-253
AðalskráMunur
UndirskráHalldórustofa
Stærð48 x 46
EfniTextíll, Tog
TækniTækni,Textíltækni,Hekl

Lýsing

Lítill heklaður dúkur úr handspunnu togi 50X56 cm. Á miða sem hangir við dúkinn stendur: ”Jóhanna Pálsdóttir, preskona Otradal, síðar Bíldudal”. Aftan á miðanum stendur: ”Tog – gefið mjer fyrir 1900”.

Þetta aðfang er í Heimilisiðnaðarsafninu. Heimilisiðnaðarsafnið var upphaflega opnað árið 1976 á 100 ára afmæli Blönduósbæjar sem verslunarstaðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.