LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiVettlingur

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerHIS-365-a og b
AðalskráMunur
UndirskráHeimilisiðnaðarsafnið
EfniTextíll
TækniPrjón

Lýsing

Vettlingar - Ljósmórauðir vettlingar stuðlabrugðnir með laufblaðamunstir í ýmsum litum: rauðum, gulum, grænum, svörtum, fjólubláum og bláum. - Saga: Hlutinn gerði Guðrún Bjarnadóttir, Holtastaðakoti Gefandi Ósk Skarphéðinsdóttir, Blönduósi

Þetta aðfang er í Heimilisiðnaðarsafninu. Heimilisiðnaðarsafnið var upphaflega opnað árið 1976 á 100 ára afmæli Blönduósbæjar sem verslunarstaðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.