Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiIlleppur, Illeppar
TitillIlleppur

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerHB-302-a og b
AðalskráMunur
UndirskráHalldórustofa
EfniTextíll
TækniTækni,Textíltækni,Prjón

Lýsing

Illeppar - (a og b) Garðaprjónaðir, rúðóttir í gulu og grænu. Prjónaðir langs um miðbik sem skiptist í fjórar rúður. Prjónaðir þvers í tá og hæl sem skiptist í fjórar smærri rúður. Fyrir miðju langs jafnt stóru rúðunum er einf. Rauð rönd og tvöföld í jaðri beggja megin.

Þetta aðfang er í Heimilisiðnaðarsafninu. Heimilisiðnaðarsafnið var upphaflega opnað árið 1976 á 100 ára afmæli Blönduósbæjar sem verslunarstaðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.