Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
MyndefniÁning, Grænlendingur, Þjóðbúningur
Ártal1925

ByggðaheitiTungudalur
Sveitarfélag 1950Ísafjarðarkaupstaður
Núv. sveitarfélagÍsafjarðarbær
SýslaN-Ísafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerTJ-140
AðalskráMynd
UndirskráThyra Juul
Stærð6 x 9 cm
GerðSvart/hvít pósitíf - Annar dagsljóspappír
GefandiIngibjörg Leifsdóttir Kaldal 1949-

Lýsing

Með Grænlendingum í Tunguskógi 27.ágúst 1925. Thyra Juul er í fremstu röð, þriðja frá vinstri. Önnur frá vinstri er systir hennar Hilda Nielsen frá Danmörku. (Skv. upplýsingum frá Ingibjörgu Kaldal í maí 2016).

Heimskautsfarið Gustav Holm lagðist að Ísafjarðarbryggju í ágúst 1925 með stóran hóp Grænlendinga sem átti að flytja norður til Scorebysunds, en Danir ákváðu að flytja hóp Grænlendinga þangað til að tryggja dönsk yfirráð á svæðinu. Hópurinn kom frá Ammassalik til Ísafjarðar og varði heimsóknin í þrjá og hálfan sólarhring þar sem sóttar voru vetrarvistir áður en haldið var norður á bóginn.

Þetta aðfang er í Ljósmyndasafni Ísafjarðar. Á safninu er að finna um 445.000 filmur og ljósmyndir. Búið er að skrá rúm 17% af safnkostinum í rafræn kerfi en rúm 6% eru óskráð. 76% eru skráð í katalóga eða spjaldskrár. Stefnt er á að skrá allan safnkostinn rafrænt á næstu tveimur árum en búið er að koma honum öllum í sýrufríar umbúðir og þar til gerðar hirslur.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.