LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiStólpípa
Ártal1993

LandÍsland

GefandiJón Gunnarsson
NotandiÞorbjörg Guðmundsdóttir -1982

Nánari upplýsingar

NúmerNS-4413/1993-81
AðalskráMunur
UndirskráNesstofusafn
EfniGúmmí, Járn

Lýsing

19.5 cm hár hvítemaleraður baukur með blárri rönd, ávalum að framan með sléttri bakhlið.  Á bakhliðinni er gaf svo að hægt sé að hengja baukinn upp á vegg.  Um það bil 4 cm langur stútur gengur út úr bauknum neðst að framanverðu.  Rauðar gúmmíslöngum fylgja.  Eru tvær þeirra festar við glerstúta sem ganga út úr lítilli glerkúlu.  Á hinn enda þessara slangna eru festir annars vegar járnstútur og hins vegar glerstútur.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana