Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Hallgrímur Einarsson 1878-1948
MyndefniEyri, Íbúðarhús, Kirkja, Matstofa
Nafn/Nöfn á myndAkureyrarbær
Ártal1948-1952

StaðurEyrarlandsvegur
ByggðaheitiBrekkan
Sveitarfélag 1950Akureyri
Núv. sveitarfélagAkureyrarbær
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerH2-414
AðalskráMynd
UndirskráHallgímur Einarsson
Stærð12 x 165 cm
GerðSvart/hvít negatíf

Lýsing

Eyrarlandsvegur 19 reist af Rósu Pálsdóttur 1922 og bjó hún þar fyrstu árin. Bróðir hennar, Jóhannes Pálsson málarameistari bjó í húsinu um árabil. Húsinu var gefið nafnið Rósenborg eftir Rósu og systir hennar Elínborgu, sem þar bjó einnig. Um árabil rak Sesselja Eldjárn þarna matsölu og nemendur MA hennar helstu viðskiptavinir.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.