LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Ókunnur
MyndefniMaður, Ráðherra
Nafn/Nöfn á myndEmil Jónsson 1902-1986,
Ártal1950-1960

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2013-224
AðalskráMynd
UndirskráInnflutningur
GefandiSkipasmíðastöðin Dröfn

Lýsing

Guðmundur Emil Jónsson 27.02. 02. -30.11.86. Búseta árið 1941, Austurgata 37 Hafnarfirði. Gagnfræðingur frá Flensborg 1917 (14 ára). Stúdent frá M;.R 1919 (16 ára) Verkfræðingur 1925 (23 ára) frá Danmarks Tekniske Höjskole í K.höfn. Aðstoðarbæjarverkfrðingur í Odense Danmörk, 1925-6 Bæjarverkfræðingur í Hafnarfirði 1930-37 Vitamálastjóri 1937-1957 Bankastjóri Landsbanka Íslands 1951958 Ráðherra 1/10 1944 til feb. 1947 Ráðherra 2/2 1947 til des. 1949 Ráðherra 3/8 1956 til 01.11. 956 Forsætisráðherra des 1958 til nóv. 1959 Ráðherra frá nóv. 1959-1971 Stofnandi Iðnskóla Hafnarfjarðar og skólastjóri frá 1921944 Einn af stofnendum og stjórnarform. Rafha í áratugi. Bæjarfullt´rui í Hafnarfirði 1930 til 1962, formaður bæjarráðs og Bæjarútg. Hafnarfjarðar. Alþingismaður frá 1934 -1971 Í áratugi í stjórnun Landsambands iðnaðarmanna og Fiskifélags Ílsands, skipulagsnefnd ríkisins og Brunabótafél. Íslands. Í áratugi í stjórn Alþýðuflokksins og formaður um tíma. Str.f. 1954, Stk.f. 1960 BKMF, Stk Fil, Stk. NO, Stk. DD. Gullmerki Landssamb. iðnaðarmanna. heiðursfélagi í Iðnaðarmannafélagi Hafnarfjarðar.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.