LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Anna Elísabet Jónsdóttir 1892-1987
MyndefniHermaður

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2012-572
AðalskráMynd
UndirskráInnflutningur
GerðSvart/hvít skyggna - Skyggna á gleri
GefandiAnna Elísabet Jónsdóttir 1892-1987

Lýsing

C. Michaelsen er líklega skráður fyrir mynd. Ungur breskur hermaður með tvær strípur á armi. Mynd líklega tekin júlí 1940. Glerpl.nr 4839 finnst ekki í kladda.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.