Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


MyndefniHandbolti, Kona, Skáti
Ártal1945-1950

StaðurHafnarfjarðarkirkja
Annað staðarheitiStrandgata 51
ByggðaheitiMiðbærinn
Sveitarfélag 1950Hafnarfjörður
Núv. sveitarfélagHafnarfjarðarkaupstaður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2007-16
AðalskráMynd
UndirskráInnflutningur
GefandiHrefna Árnadóttir 1921-1984

Lýsing

Stúlkur spila handbolta, líklega á 17. júní, á túninu fyrir neðan gamla Sýslumannshúsið, fyrir sunnan Hafnarfjarðarkirkju. Vinstra megin fyrir ofan mannfjöldann sjást braggar, leifar frá stríðsárunum, síðan hús sem Beinteinn Bjarnason útgerðarmaður átti, og vinstra megin við Hressingarskálann er verslunin Álfafell, sem Jóhann Petersen átti.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.