Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Kristján Magnússon 1931-2003
MyndefniRyksuga
Ártal1952-1960

StaðurRafha
Sveitarfélag 1950Hafnarfjörður
Núv. sveitarfélagHafnarfjarðarkaupstaður
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer0005-2474
AðalskráMynd
UndirskráInnflutningur
GefandiRafha

Lýsing

Ryksuga sem Rafha framleiddi.Það var árið 1946 að upp komu hugmyndir um að Rafha byrjaði á að framleiða ryksugur. leytað var eftir samvinnu við Elektrolux um notkun einkaleifa þeirra. 1952 var svo hafiðst handa við framleiðsluna.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.