LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBrennslutæki
Ártal1975

LandÍsland

GefandiHelga Jónasdóttir 1894-1989
NotandiBjarni Snæbjörnsson 1889-1970

Nánari upplýsingar

NúmerNS-917/1975-380
AðalskráMunur
UndirskráNesstofusafn

Lýsing

Thermokanstik. Svartur shirtingsklæddur pappakassi, 14.5x11.5x10.3 cm.  Á lok er silfrað: Holzbrand Apparat og innan á því er merkimiði Camillus Nyrop Etabl..  Í honum er ferk. glerflaska með glertappa og krómaðri klemmu.  Á flösku er letrað E.R./D.R.G.M/529044.  Benzinstand.  Kringlótt krómað spritttæki.  Korktappi með 2 krómuðum stútum fyrir slöngur.  Brennslutæki með oddlaga fjærenda og nærenda með stút. f. slöngu og korkhandfang.  Grænn gúmmíbleg-gásari.  Eitthvað vantar af tækjum.  Sjá: Aesculap I, bls. 110-111.  Úr eigu Bjarna Snæbjörnssonar læknis.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana