LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Óþekktur
MyndefniFerming, Fermingarbarn, Fermingardagur, Fermingardrengur, Fermingarstúlka, Hópmynd
Ártal1953

StaðurHafnarfjarðarkirkja
Annað staðarheitiStrandgata 51
ByggðaheitiMiðbærinn
Sveitarfélag 1950Hafnarfjörður
Núv. sveitarfélagHafnarfjarðarkaupstaður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2012-1000
AðalskráMynd
UndirskráInnflutningur
GefandiRakel Kristjánsdóttir

Lýsing

Mynd úr safni Kristjáns Eyfjörð Guðmundssonar, kort með mynd, í kortinu stendur jólin 1953. Bestu jóla og nýjársóskir frá mér og safnaðarstjórn. Ólæsilegt fornafn Þorsteinsson. Á myndinni eru 17 stúlkur í ljósum síðkjólum og flestar með nelliku eða spöng í hári. 12 drengir í jakkfötum og prestur í hempu. "Presturinn er séra Garðar Þorsteinsson, kosinn sóknarprestur í Garðaprestakalli, vígður í Hafnarfjarðarkirkju 1932 og fyrrv. prófastur, kosinn og skipaður í Kjalarnesprófastsdæmi 1954" (Þórarinn Guðnason)

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.