LeitaVinsamlega sýnið biðlund

StaðurHamarinn, Lækjargata, Strandgata
ByggðaheitiMiðbærinn
Sveitarfélag 1950Hafnarfjörður
Núv. sveitarfélagHafnarfjarðarkaupstaður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2007-623
AðalskráMynd
UndirskráInnflutningur

Lýsing

Póstkort. Mynd tekin ofan frá Hamrinum yfir Brekkugötuna. Neðst til hægri er hús trésmiðjunnar Dvergs, neðst fyrir miðju er bakhlið húss sem Sólveig Eyjólfsdóttir átti. Lítið eitt vinstra megin við miðju myndar, efst, er Hafnarfjarðarkirkja og aðeins neðar lengst til vinstri er Góðtemplarahúsið. Hægra megin við kirkjuna eru svo fiskverkunarhús og verslunarhús Einars Þorgilssonar. Höfnin og bryggjurnar sjást efst og partur af vesturbænum.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.