LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBrúða, Leikfang
TitillHolly Hobbil
Ártal1975

SýslaVirginia
LandBandaríkin

GefandiAlda Bergljót Jóhannesdóttir 1926-2005
NotandiAlda Bergljót Jóhannesdóttir 1926-2005

Nánari upplýsingar

Númer0002-221
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð15 cm
EfniPlast

Lýsing

Brúðan heitir Holly Hobbil. Brúða þessi er um 15 cm á hæð.  Hún er brúneygð og brúnhærð.    Brúðan er klædd bláum kjól með rauðum og grænum blómum og á miðjunni er marglit rönd.  Hún er með hvíta svuntu og ljósbláa húfu með hvítum doppum á. Brúðan er gerð í Hong Kong.  Árið 1986 gaf Alda Bergljót Mills Jóhannesdóttir Byggðasafninu mikið brúðusafn sem hún átti. Þessi brúða er úr safni Öldu.   

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.