LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiJólasería

StaðurSmárahvammur 1b
ByggðaheitiFellabær
Sveitarfélag 1950Fellahreppur N-Múl.
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiPáll Sigfússon 1931-2017

Nánari upplýsingar

Númer2015-84
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniPlast

Lýsing

Fimmtán ljósa bjöllusería sem framleidd var á Reykjalundi í kringum 1950 -1965.  Bjöllurnar eru í mismunandi litum og skreyttar með límmiðum.  Rafmagnssnúran er biluð.  Kom úr búi Páls Sigfússonar á Hreiðarsstöðum.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.