LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiVagn

StaðurHallormsstaðaskóli
ByggðaheitiSkógar
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiFljótsdalshérað
NotandiHallormsstaðaskóli

Nánari upplýsingar

Númer2015-74
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð78 x 36 x 48 cm
EfniKrossviður
TækniHeimasmíðað

Lýsing

Rauður handsmíðaur vagn með fjórum hjólum (misstórum) allur úr krossvið. Hvít bómull er á þaki og gluggum sem á að vera snjór. Rauf er á þaki vagnsins til að setja jólakort í. Hlutverk vagnsins var að geyma jólakort barnanna í Hallormsstaðaskóla til hvers annars og til starfsfólksins. Botninn var síðan skrúfaður úr til að nálgast kortin sem síðan voru  flokkuð og sett í poka með einhverju góðgæti frá jólasveininum sem börnin fengu á litlu jólunum áður en þau fóru heim. Vagninn var gerður af nemendum undir stjórn Trausta Tryggvasonar smíðakennara (1975-76) fyrir jólin 1975. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.