Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Lára Ólafsdóttir 1867-1932

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2015-1-76
AðalskráMynd
UndirskráAlmennt myndasafn
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiKristján Sigurðsson 1945-

Lýsing

 Kona, óþekkt. Ljósmynd úr búi Kristjáns Jóhannessonar (1866-1910) kaupfélagsstjóra á Eyrarbakka. Eftir lát hans voru synir hans Sigurður kaupmaður á Eyrarbakka og Jóhannes búsettur í Reykjavík, með ljósmyndina sem varðveitt var í myndaalbúmi. Kristján sonur Sigurðar gaf fjórar ljósmyndamöppur á Byggðasafn Árnesinga í október 2015 og er ljósmyndin úr því safni. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2022 sem hér segir: Fornleifar 916, safnmunir 7.418, ljósmyndir 6.788. Í þessum tölum eru safnmunir Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka og Tónminjaseturs Íslands.

Söfnun muna til Byggðasafns Árnesinga hófst árið 1953. Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp.

Allar leiðréttingar og viðbótarupplýsingar eru vel þegnar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.