LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Magnús Óskarsson 1927-2019
MyndefniBændaskóli, Fífa, Gras, Kvenmaður, Skurður, Tún
Nafn/Nöfn á myndÁsdís B. Geirdal 1944-, Sigríður Héðinsdóttir 1947-
Ártal1971

StaðurHvanneyri
ByggðaheitiAndakíll
Sveitarfélag 1950Andakílshreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMÓsk-5-11
AðalskráMynd
UndirskráMagnús Óskarsson (MÓsk)
GerðLitskyggna - Litskyggna 35 mm
GefandiMagnús Óskarsson 1927-2019

Lýsing

V. Áhrif jarðvinnslu, framræslu eða áhrif vinnuvéla á tún
 
Uppgróinn skurður á milli Hulduvalla og Boggubala. Sigríður Héðinsdóttir og Ásdís Geirdal.

Á Hvanneyri  var ekki lögð mikil vinna í rannsóknir á jarðvinnslu, framræslu eða áhrifa  vinnuvéla á tún, akra eða garða. Slíkar rannsóknir  eru erfiðar í framkvæmd og þess vegna  dýrar. 


Heimildir

Myndasöfn í Þjóðminjasafni Íslands, október 2015

Myndaskrá Magnúsar Óskarssonar

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana