Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Magnús Óskarsson 1927-2019
MyndefniBændaskóli, Kona, Nýrækt, Tilraunareitur
Nafn/Nöfn á myndHanna Frímannsdóttir 1936-2008
Ártal1962

StaðurHvanneyri
ByggðaheitiAndakíll
Sveitarfélag 1950Andakílshreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMÓsk-3-8
AðalskráMynd
UndirskráMagnús Óskarsson (MÓsk)
GerðLitskyggna - Litskyggna 35 mm
GefandiMagnús Óskarsson 1927-2019

Lýsing

III. Tilraunir með áburð og kalk.

Reitur á nýrækt sem fékk ekki  köfnunarefni. Hanna Frímannsdóttir. 

Mikið var gert af tilraunum með magn  áburðar og kalks, bæði á Hvanneyri og  á túnum bænda  á svæðinu frá Hvalfirði að Breiðafirði. Aðallega var reynt mismunandi magn af áburðarefnunum eða frumefnunum köfnunarefni, fosfór og kalí. Ef óttast var að tún væru súr (pH jarðvegs væri lágt) voru reyndir misstórir skammtar af kalki.


Heimildir

Myndasöfn í Þjóðminjasafni Íslands, október 2015

Myndaskrá Magnúsar Óskarssonar

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana