LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiBeislisstöng

StaðurVatnshorn
ByggðaheitiSkorradalur
Sveitarfélag 1950Skorradalshreppur
Núv. sveitarfélagSkorradalshreppur
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer237
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar
EfniJárn, Kopar

Lýsing

Beislisstengur úr kopar frá Vatnshorni í Skorradal.

Mélin og keðja undir kverk hestsins eru úr járni.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.