LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiFlaska
Ártal1960-1970

LandÍsland

Hlutinn gerðiEfnagerðin Flóra
GefandiErla Ívarsdóttir, Ragnar Elinorsson 1934-2011

Nánari upplýsingar

Númer2003-1035
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð13,5 cm
EfniPappír, Plast

Lýsing

Glær/mött plastflaska með rauðum tappa og sprautustút. Áletrun á álímdum miða í grænum og rauðum lit: Matarlitur. Mynd af rauðum berjum og grænum laufum. Hindberjarautt (hvítir stafir). Flóra - Akureyri.

Á flöskunni er verðmiði (úr verslun) sem á stendur: Kaupfélagið 132 (líklega krónur). Flaskan er 5 cm. í þvermál.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.