Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiPeningakassi

StaðurKaupvangur 1
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiFujitsu General Limited
GefandiKHB - Kaupfélag Héraðsbúa
NotandiKHB - Kaupfélag Héraðsbúa

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2010-69
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð40 x 42,5 x 47 cm
EfniJárn, Plast

Lýsing

Nýlegur tölvukassi. Reiknivélin er gul og upp úr henni gengur stautur með tölvuskjá þar sem upphæðirnar birtast. Undir reiknivélinni er brúnn peningakassi úr áli með plastskúffu með hægt er að taka úr. Plata framan á á vélinni sem á stendur: "Fujitsu General Electronic Cash Register G-2010". Kom úr Kaupfélagi Héraðsbúa Egilsstöðum.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.