Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiHálsfesti

StaðurNjarðvík I
ByggðaheitiNjarðvík
Sveitarfélag 1950Borgarfjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagBorgarfjarðarhreppur, Múlaþing
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiÁsta Steingerður Geirsdóttir 1953-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2009-68
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð42 cm
EfniMannshár

Lýsing

Falleg hálsfesti úr mannshári. Þessi festi er búin til úr hári systranna Sigurlaugar (1847-1936) og Guðríðar (1854-1911) Jónsdætra frá Njarðvík. Guðríður dó fyrr og lét þá systir hennar, Sigurlaug, búa til festina úr hári þeirra beggja. Bar hún hana til æviloka (1936). Þær fluttu héðan með fjölskyldum sínum til Ameríku á miðjum aldri og dóu þar. Ágústa Þorvarðardóttir sendi festina til Íslands að þeim látnum til Sigríðar Eyjólfsdóttur á Borgarfirði eystra. Guðríður og Sigurlaug voru giftar feðgum þeim Þorvarði og Stefáni frá Jökulsá, Borgarfirði. Þær voru dætur Jóns "fræðimanns" Sigurðssonar í Njarðvík og Sigþrúðar Sigurðardóttur. Ásta Geirsdóttir sem kom með þetta á safnið er dóttir Sigríðar Eyjólfsdóttur.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.