LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiDúkur
Ártal1953

StaðurÁsgrímsstaðir
ByggðaheitiHjaltastaðaþinghá
Sveitarfélag 1950Hjaltastaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðbjörg Alexandersdóttir
GefandiGuðbjörg Alexandersdóttir 1891-1974
NotandiGuðbjörg Alexandersdóttir 1891-1974

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1995-135
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð100 x 42 cm
EfniBómullargarn
TækniHekl

Lýsing

Hvítur, heklaður dúkur. Heklaður af Guðbjörgu Alexandersdóttur sem gift var Vilhelm Ágústi Ásgrímssyni frá Unaósi. Þau bjuggu á Ásgrímsstöðum í Hjaltastaðaþinghá á árunum 1925-1961. Í miðjan dúkinn er heklað bæjarnafnið "Ásgrímsstaðir", ártalið 1953 og giftingarár þeirra hjóna 1910. Nöfn þeirra hjóna og barnanna þeirra eru hekluð á jaðrana. Nöfnin eru: Ágúst, Guðjón, Guðbjörg, Skúli, Ingibjörg, Karl, Helga, Sigrún, Björn, Heiðrún, Guðgeir og Halldór. Dúkurinn var notaður við hátíðleg tækifæri og þá hafður rauður dúkur undir.  

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.