LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiKirkja, Líkan
Ártal1950-1955

StaðurSetberg
ByggðaheitiFell
Sveitarfélag 1950Fellahreppur N-Múl.
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiFanney Einarsdóttir
GefandiHaraldur Gunnlaugsson 1924-1986
NotandiFanney Einarsdóttir 1923-1956

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1975-570
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð46 x 55 cm
EfniGler, Pappír
TækniHandunnið

Lýsing

Líkan af kirkju. Hvít með rauðum dyrum, þaki og gluggum. Klukka í turni er armbandsúr. Sjá má altari ef gægst er inn í kirkjuna. Venjuleg íslensk kirkja ekki nein sérstök fyrirmynd af ráðið verði.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.