Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiLeikfangabíll
Ártal1945-1955

StaðurLagarás 24
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiFinnur Þorsteinsson 1961-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2003-83
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð22 x 8 x 7 cm
EfniPlast

Lýsing

Kassi utan af rauðum og gulum sturtubíll úr plasti framleiddur af Reykjalundi. Líklega keyptur í Amaro á Akureyri af foreldrum Finns, Þorsteini Sigurðssyni, lækni, og Friðbjörgu Sigurðardóttur. Hluti leikfanganna komu sem gjöf frá Jóni Péturssyni og konu hans Huldu Matthíasdóttur. Þau eru frá ca. 1950.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.