LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiReiknivél, + hlutv.
Ártal1935

StaðurLaufás 2
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiJón Gunnar Axelsson 1964-
NotandiSigurjón Jónsson 1897-1969

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2001-34
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniJárn

Lýsing

Reiknivél með færslustaf. Vélin er í mjög góðu standi og stafur til að nota við brúkun. Er í svörtum kassa "Heka-D". Reiknivél, stafur og kassi merkt A, B og C. Notuð við verslun og við úrsmíðaverkstæði. Sigurjón Jónsson, úrsmiður og afi gefanda, átti gripinn. Á vélinni stendur SN. NR 13479.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.