Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSkotfærakassi, Skotfæri, notkun

StaðurEkkjufell
ByggðaheitiFell
Sveitarfélag 1950Fellahreppur N-Múl.
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiGrétar Brynjólfsson 1930-2009
NotandiBrynjólfur Sigbjörnsson 1898-1979

Nánari upplýsingar

Númer1986-54
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð52 x 22,5 x 26 cm
EfniMálmur, Púður, Viður

Lýsing

Trékassi, merktur "Afternoon Tea" sem breytt hefur verið í skotfærakassa. Í honum er hvellhettutöng, patrónur, svart púður, högl í pokum og plastkassi með blönduðum haglastærðum. Haglamál fyrir 16 gauge, skotapakkar Super-Clema og eru Canadísk. Högl no. 5 og 3 og nokkur no. 6. Töng til að setja hvellhettur í haglaskot, tómar patrónur no. 12 og 16. Fjögur stykki hleðslustautar og hvellhettupakkar. Er úr Ekkjufellsbúinu.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.