Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSkotfærakassi
Ártal1895-1905

StaðurFreyshólar
ByggðaheitiSkógar
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðjón Jónsson
GefandiStefán Jónsson 1927-2015
NotandiJón Guðmundsson 1904-1976

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1997-170
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð23,5 x 9 x 13 cm
EfniJárn, Viður
TækniTækni,Tálgað

Lýsing

Heimasmíðaður skotfærakassi málaður rauðleitur með járnlás og ól úr snæri, úr heilum birkibol. Hólfaður með þunnum fjölum en annars hefur allt verið tekið innan úr bolnum. Með loki. Ömmubróðir gefanda smíðaði kassann.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.