LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantarLandfræðileg staðsetning


HeitiKistill, + hlutv.
Ártal1895

StaðurLjótsstaðir 1
ByggðaheitiVopnafjörður
Sveitarfélag 1950Vopnafjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagVopnafjarðarhreppur
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiEinar Jónsson Long
GefandiAnna Sólveig Gunnarsdóttir 1954-
NotandiAnna Sólveig Gunnarsdóttir 1954-, Guðrún Gunnarsdóttir 1890-1984

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2001-35
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð20 x 15 x 15 cm
EfniViður
TækniTækni,Útskurður

Lýsing

Útskorinn trékistill frá 1895. Kassi, skorinn út af Einari Long á Hallormsstað, með lélegum vasahníf. Gaf hann Guðrúnu Gunnarsdóttur á Valþjófsstað, síðasta veturinn sem hún var á Brekku hjá afa sínum og ömmu. Hún flutti að Ljótsstöðum I í Vopnafirði. Gaf kassann Önnu Sólveigu Gunnarsdóttur, Ljótsstöðum I í Vopnafirði.   

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.