LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiSkírnarkjóll
Ártal1883

StaðurTeigarhorn
ByggðaheitiBerufjörður
Sveitarfélag 1950Búlandshreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiNicoline Weywadt
GefandiAnna Þóra Árnadóttir 1949-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1998-128
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð91 cm
EfniBómull
TækniTextíltækni

Lýsing

Hvítur, síður skírnarkjóll með litlum púffermum með heklaðri blúndu á köntum. Opinn í bakið en bundin saman í hálsmáli. Er úr bómull, en undirpils er saumað nýtt árið 1941 og er úr fóðursilki. Yfirkjóll er úr híalíni og eru tíu pífur í framdúk, allar með heklaðri blúndu á kanti. Gerður af Nicoline Weywadt.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.