LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiPennasett

ByggðaheitiBorgarnes
Sveitarfélag 1950Borgarneshreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaMýrasýsla
LandÍsland

GefandiBjarni Heiðar Johansen 1943-

Nánari upplýsingar

Númer6652
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar
Stærð21 x 13,5 cm

Lýsing

Tússpennasett fyrir tækniteiknun. Pennasettið er af gerðinni ,,rotring”. Það er í til þess gerðri, brúnni plastöskju, sem er með glæru loki.

Gef. notaði þettta pennasett við nám og störf til 1985 – ´90.

Gef., í feb. 2002, Bjarni H. Johansen, rekstrarstjóri hjá Vegagerð rík. Borgarnesi

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.