Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiKassi, óþ. hlutv., Stokkur, óþ. hlutv.
Ártal1818

StaðurSkáli
ByggðaheitiBerufjörður
Sveitarfélag 1950Beruneshreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiStefanía S. Antoníusdóttir 1870-1957

Nánari upplýsingar

NúmerMA-141-RA/1948-156
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð15 x 19 x 34 cm
EfniViður
TækniTækni,Útskurður

Lýsing

Útskorinn með ártalinu 1818, sem mun vera smíðaárið. Á stokknum hefur verið tvílæsing, sem nú er óvirk. Ómálaður. Þessi kassi er útskorinn á öllum hliðum, og er  vafningsmunstur á fram- og afturhliðum og á loki undir töppunum og á göflum hans stendur 1818 á, en G.S. D. og síðan Á neðar þannig að það gæti verið Guðrún Sigurðardóttir  á.  Skurðurinn er frekar klossaður en fallegur.  Messing hringur er í kringum skráargat. Aftari langhliðin er sprungin alveg yfir en föst.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.