LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSnældustóll
Ártal1851-1942

StaðurKollsstaðagerði
ByggðaheitiVellir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiEinar Gunnlaugsson
GefandiGuðlaug Þorsteinsdóttir 1890-1972
NotandiGuðrún Helga Jónsdóttir 1840-1918

Nánari upplýsingar

NúmerMA-23-RA/1948-386
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð40 x 43 x 23 cm
EfniViður
TækniTækni,Rennismíði

Lýsing

Stórfalleg smíði. Er að formi til kassi með 2 skúffum. Pílárar ganga lóðrétt upp af kassanum, hengi fyrir 4 snældur, bleikmálaður. Á yfirleggjaranum er útskorið/gegnumskorið fangamarkið: "G.H.J.D.". Stokkurinn var smíðaður af Einari Guðlaugssyni handa Guðrúnu Helgu Jónsdóttur frá Höskuldsstöðum, konu Einars Gíslasonar bónda þar, en dóttir þeirra var Ragnheiður, kona Björgvins sýslumanns á Efra-Hvoli.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.