LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiVegghilla, Þilkista

StaðurSkeggjastaðir 1
ByggðaheitiFell
Sveitarfélag 1950Fellahreppur N-Múl.
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiÞórey Brynjólfsdóttir 1893-1984
NotandiÞórey Brynjólfsdóttir 1893-1984

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1975-436
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð13 x 37 x 10,5 cm
EfniTextíll, Viður
TækniTækni,Textíltækni,Saumur,Útsaumur

Lýsing

Lítil hilla eða kassi til að hengja á vegg. Framhlið úr taui ofurlítið bogin og mikið útsaumuð með krosssaum, með ullargarni í stramma. Grænn, gulur og brúnn.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.