Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiHúsgafl
Ártal1885-1973

StaðurKjarvalshvammur
ByggðaheitiHjaltastaðaþinghá
Sveitarfélag 1950Hjaltastaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiJóhannes Kjarval
GefandiJóhannes Kjarval 1885-1972
NotandiJóhannes Kjarval 1885-1972

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2007-43
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð81 x 74 cm
EfniViður
TækniTækni,Heimasmíðað

Lýsing

Lítil eftirgerð af húsgafli, hefur verið hvítmálaður. Smíðaður af Jóhannesi S. Kjarval, listmálara. Sú saga fylgir gaflinum að Kjarval hafi sett hann upp við hliðina á sumarhúsi sínu í Kjarvalshvammi í Hjaltastaðaþinghá svo húsið yrði ekki einmana þegar Kjarval væri ekki á staðnum.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.