Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSaumavél, Saumavélafótur, Saumavélarkassi

StaðurÚtnyrðingsstaðir
ByggðaheitiVellir
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiÞorsteinn Óli Kjerúlf Sveinsson 1970-
NotandiGuðlaug Sigurðardóttir 1899-1993

Nánari upplýsingar

Númer2015-51
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð43 x 23 x 30 cm
EfniJárn, Pappi, Viður

Lýsing

Sægræn Husqvarna 18, saumavél sem er handsnúin en gengur samt fyrir rafmagni. Með vélinni fylgir góður og heill leiðarvísir á dönsku. Grænn málmkassi með merki Husqvarna fylgir og er í honum tvær spólur með rauðum tvinna, fimm fætur og aðrir smáir fylgihlutir. Með vélinni fylgir líka zik-zak fótur. Vélina átti Guðlaug Sigurðardóttir, kennari og bóndi á Útnyrðingsstöðum á Völlum. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.